Select Page

Alvöru handverksbakarí nýbakað á staðnum alla daga

Brauð, kökur, tertur, veisluþjónusta, fermingar, afmæli, brúðkaup, skírn og öll önnur möguleg tilefni.

Nýbakað á staðnum alla daga á besta stað í Hafnarfirði

Brauð, kökur, tertur, veisluþjónusta, fermingar, afmæli, brúðkaup, skírn og öll önnur möguleg tilefni.

Bæjarbakarí ehf.

sagan í stuttu máli 

Í mars, árið 1990 var Bæjarbakarí ehf stofnað af Júlíusi Matthíassyni Bakarameistara og konu hans Maríönnu Haraldsdóttur. Bakaríið var og er enn stærsta starfandi bakarí í Hafnarfirði. Frá opnun hefur mikið vatn runnið til sjávar. Um það bil 90 % af tækjabúnaði hefur verið endurnýjaður, skipt um innréttingar og starfsfólki fjölgað gríðarlega.  

Opnunartími:

Mán til föst : 7:00 til 17:00

Laugardaga: 7:30 til 16:00

Sunnudaga: 8:30 til 16:00

Okkar markmið er að bjóða uppá bestu vöru sem mögulegt er og notum aðeins hágæða hráefni. Framleiðslan inniheldur engin rotvarnarefni og er því eins heilsusamleg og gerist. Allt heilhveiti sem við notum í okkar vörur er heilkorna.

Bæjarhraun 2 – 220 Hafnarfjörður – Sími 555-0480 – bakari@bakari.is